25.09.2020 Ónafngreindur kaupandi vörunnar Nota eingöngu þetta þvottaefni því það eru engin ilmefni í því og það ertir ekki húðina. Er viðkvæm fyrir þvottaefni en ég hef notað þetta með góðum árangri í mörg ár.