
C-vítamín serumið frá Mario Badescu vinnur að því að endurlífga þreytta og daufa húð með mislitun og ójafna áferð
Serumið jafnar áferð húðarinnar og skilur hana eftir silkimjúka og ljómandi
Serumið er létt og fullt af andoxunarefnum úr C-vítamínu (Ascorbic Acid) og AHA sýrum
Serumið minnkar ásýnd fínna lína og vinnur á ótímabærum merkjum öldrunar
Notkun: Berðu 3-4 dropa á hreina húð annað hvort kvöld. Notaðu rakakrem eftir á
Ekki er mælt með því að nota C-vítamín serumið á viðkvæma húð, meðfram lyfseðilsskyldum andlitskremum eða á særða húð
Serumið inniheldur AHA sýrur og því er mælt með því að nota ávalt sólarvörn í andlitið á meðan notkun serumsins stendur
Innihaldsefni: Propylene Glycol, Aqua (Water, Eau), Aloe Barbadensis Leaf Juice, Hexylene Glycol, Pentylene Glycol, Tetrahexyldecyl Ascorbate, 3-O-Ethyl Ascorbic Acid, PEG-25 Hydrogenated Castor Oil, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Cucumis Sativus (Cucumber) Extract, Panax Ginseng Root Extract, Sodium Hyaluronate, Soluble Collagen, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil, Hydroxyacetophenone, Triethanolamine, Citric Acid, Potassium Sorbate, Caprylyl Glycol, Phenoxyethanol, Silver Citrate, Zeolite, Sodium Benzoate
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir