Fullkomið andlitsvatn fyrir olíumeiri vandræðahúð
Notkun: Settu smá andlitsvatn í bómullarskífu og strjúktu yfir hreint andlit, áður en þú notar serum og krem. Ef varan kemst í augu skaltu skola augun vel.
Hreinsandi andlitsvatn sem blæs nýju lífi í húðina
Andlitsvatnið fjarlægir umfram-olíu af yfirborði húðarinnar og vinnur á glans á t-svæðinu
Andlitsvatnið hjálpar einnig til við að þurrka upp og vinna á bólum
Inniheldur einnig Cucumber Extract sem róar húðina á meðan það vinnur að því að hreinsa húðina
Fullkomið andlitsvatn fyrir olíumeiri vandræðahúð
Innihaldsefni: Aqua (Water, Eau), Isopropyl Alcohol, Propylene Glycol, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract, Polysorbate 20, Parfum (Fragrance), Sodium Chloride, Citronellol, Coumarin, Alpha-Isomethyl Ionone, CI 19140 (Yellow 5), CI 42090 (Blue 1), CI 15985 (Yellow 6)