Notkun: Hægt að nota undir eða yfir farða, eitt og sér fyrir auka rakaboost eða til að fríska upp á húðina yfir daginn. Einnig er hægt að spreyja í förðunarsvampa eða bursta til að ná betri blöndun eða sterkari lit.
Ef þú vilt fá extra hressandi rakaboost þegar þú notar spreyið mælum við með því að geyma það inni í ísskáp!