Verðlaunavara sem hefur lengi verið ein af mest seldu vörunum frá Mario Badescu
Drying Lotion bólubaninn þurrkar upp og sýgur í sig óhreinindin og fituna úr bólum á meðan þú sefur
Inniheldur m.a. salisílsýru, sulfur og zinc oxide sem hjálpast að við að vinna á bólum með því að draga í sig óhreinindi og fitu
Drying Lotion vinnur á bólum á meðan þú sefur!
Kemur í plasti og gleri
Notkun: Dýfðu eyrnapinna ofan í bleika efnið á botninum og settu á bóluna/bólurnar sem eru farnar að sýna fitu og/eða óhreinindi á yfirborði húðarinnar. Ekki nudda efninu á, dúmpaðu því með eyrnapinannum. Berðu efnið á eftir að þú þværð húðina en áður en þú berð á þig krem eða önnur serum. Passaðu þig að bera ekki krem eða serum á blettinn þar sem þú settir Drying Lotion. Láttu efnið virka yfir nótt og skolaðu það svo af næsta morgun. Ekki nota á sár eða særða húð.
Ekki hirsta flöskuna! Ef flaskan hristist, skaltu leyfa vökvanum að jafna sig og bleika efninu að setjast í botninn áður en þú notar vöruna.