
Madditt , ertu alveg óð? - DVD
(1)
Madditt , ertu alveg óð? – DVD
Madditt er sjö ára stelpa með stórt hjarta sem þolir ekki óréttlæti og ósanngjarnt fólk. Þegar hún verður vitni að því að einhver verður fyrir ranglæti annarra verður henni þungt í sinni. Til dæmis þegar Alla, besta vinkona hennar, fer að gráta á dansleiknum. Madditt myndi gera hvað er fyrir vini sína, einkum þó Abba. Hún hikar ekki vði að láta honum eftir sætið sitt við hliðina á flugmanninum þegar flugsýning er í bænum þar sem þau eiga heima. „Ertu alveg óð, Madditt?“ spyr litla systir hennar oft. Madditt fær stöðugt góðar hugmyndir sem hún hikar ekki við að hrinda í framkvæmd. Stundum verður árangurinn ekki eins og hún átti von á og þá verður hún mjög leið. Hanna langar nefnilega til að vera góð og hlýðin stúlka og þess vegna er það svo sorlegt þegar það mistekst.