
60 hugmyndir af greiðslum fyrir hárprúðar stelpur
- Ævintýraleg og skemmtileg hárgreiðslubók þar sem sýndar eru yfir 60 ólíkar útfærslur af greiðslum fyrir hárprúðar stelpur
- Bókina prýða einstaklega fallegar og líflegar ljósmyndir teknar af Sögu Sig og er hver greiðsla útskýrð á einfaldan og aðgengilegan hátt í máli og myndum
- Theodóra Mjöll, höfundur metsölubókarinnar Hársins, kennir lesendum margskonar útfærslur á fléttum í bland við kaðla, snúða, kúlur, hnúta og margt fleira
- Byrjendur jafnt sem lengra komnir munu finna eitthvað við sitt hæfi og litlar lokkaprúðar stelpur verða ekki í vandræðum með að finna sínar uppáhaldsgreiðslur
- Höfundur : Theodóra Mjöll
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir