
Litte Life krakkabakpokarnir koma í skemmtilegum útfærslum. Þessi 6L bakpoki hentar mjög vel í ferðalagið eða sem leikskólapoki. Léttur og þægilegur barnabakpoki.
Helstu upplýsingar:
- Tveur vasar að innan.
- Rennilás að ofan
- Merkimiði að innan
- Handfang að ofan
- Stillanleg axlaról með púða og brjóstsmellu
- 6 lítra hólf
Þyngd: 236g
Umfang: 6L
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir