Himneskt
er að vera
með vorði
vistað í sálinni,
sólina
og eilíft sumar
í hjarta.
Því hamingjan
felst í því
að vera með
himinininn
í hjartanu.
Lifi lífið!