1. Raftæki og tölvur
 2. Sjónvörp og aukahlutir
 3. Heimabíó

LG SK8 Dolby Atmos soundbar

Pantaðu fyrir 14:00, og fáðu milli 15:00 og 17:00

Skiptu greiðslunum

Alvöru hljóð með Dolby Atmos®

Næsta skref í hljóði. LG SK8 2.1 rása soundbarinn kemur með Hollywood hljóminn heim í stofu, þökk sé sérfræðingum Dolby.

Hi-Res Audio

Hi-Res hljómur. Þessi soundbar getur spilað í allt að 96kHz / 24-bit gæðum

Virkar með Google Assistant

Þú getur spilað tónlist, skipt um lag eða lagað hljóðstyrkinn með röddinni. Þu einfaldlega notar Google assistant vörur eins og t.d Google Home.

Google Chromecast - innbyggt

Þú getur streymt tónlistinni þráðlaust beint úr vinsælum forritum eins og Spotify eða Google Play music.

Hljóð stillingar

Hasarmyndir, dramamyndir, íþróttir, tónlist eða fréttir. Allt hefur þetta mismunandi hljóm og því ætti ekki að hlusta á allt á sömu stillingu. Adaptive Audio skynjar og stillir sjálfkrafa hljóðstillingarnar fyrir þig.

Ein eða tvær fjarstýringar?

Soundbarinn kemur með fjarstýringu, en þú getur einnig notað fjarstýringu af sjónvörpum frá LG, Sony, Philips, Sharp, Panasonic, Vizio, Toshiba og Samsung. Listinn yfir þau sjónvörp sem virka með fjarstýringunni er sífellt að lengjast.

Nánari upplýsingar

 • 2.1 rása
 • 360W total
 • Þráðlaust bassabox
 • Audio DAC - 24bit / 192kHz
 • Hátalari: 4ohm
 • Bassi: 3ohm
 • Google Multi Zone
 • Sound effect - ASC (Adaptive sound management)
 • Simplink
 • Google Chromecast

Hljóð format

 • LPCM
 • Dolby Atmos Virtual altitude
 • Dolby TrueHD
 • Dolby Digital Plus
 • Dolby Digital
 • DTS Digital Surround
 • FLAC - Up to 192kHz
 • OGG - Up to 48kHz
 • WAV
 • ALAC
 • MP3
 • WMA
 • AAC / AAC + - Streaming (Wi-Fi)
 • AAC / AAC + - Bluetooth
 • AIFF

Tengi

 • 3,5 mm jack tengi
 • Optical: 1
 • HDMI: 2 (1 inn og 1 út) (ARC)
 • Bluetooth 4.0
 • WiFi

Mál og þyngd

 • Hátalari
  • Hæð: 57 mm
  • Breidd: 1060 mm
  • Dýpt: 87 mm
  • Þyngd: 3 kg
 • Bassi
  • Hæð: 390 mm
  • Breidd: 220,6 mm
  • Dýpt: 312,3 mm
  • Þyngd: 7,6 kg
Vörumerki: LG
Tilboði lýkur 04.02.2020
Vörunúmer: 20500223694
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir

LG SK8 Dolby Atmos soundbar

Vörumerki: LG
Tilboði lýkur 04.02.2020
Vörunúmer: 20500223694
-5%
89.990 kr. 85.446 kr.
Pantaðu fyrir 14:00, og fáðu milli 15:00 og 17:00

Skiptu greiðslunum

-5%
89.990 kr. 85.446 kr.