
Lýsing:
Leyndarmál húðarinnar – kilja Húðin er um tveir fermetrar að stærð og umvefur allt það sem við erum. Húðin tengir okkur við umheiminn, hún getur sent og móttekið og hún nærir skilningarvit okkar. Hún er á sinn hátt eitt mikilvægasta kynfærið og spegill sálarinnar; hrífandi hylki utan um líf okkar – og á sama tíma risastór lífrænn pottur fyrir bakteríur, sveppi, vírusa og sníkjudýr. Hér fjallar húðsjúkdómalæknirinn Yael Adler á lifandi og skemmtilegan hátt um húðina og leyndarmál hennar, bæði það fallega sem við njótum og það ljóta sem við hræðumst og hötum.
Annað
- Höfundur: Dr. Yael Adler
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 2017-01-01
- Hægt að prenta út 100 bls.
- Hægt að afrita 100 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789935475930
- Print ISBN: 9789935475435
- ISBN 10: 993547593X
Efnisyfirlit
- Leyndarmál Húðarinnar
- Titill
- Höfundarréttur
- Dedication
- Efnisyfirlit
- Formáli Verksummerkin á húðinni og hvernig maður túlkar þau
- Fyrsti Hluti: Í Bílakjallaranum Eða Hin Mörgu Lög Húðarinnar
- 1. Efsta hæð: Húðþekjan, eða líf sem deyr
- Steinn á stein: varnarkerfi húðarinnar
- Hvaðan kemur flasa?
- Sýran skapar fjör: sýruvarnarkápan og örverurnar
- Líkamsfellingar
- Díva fellinganna – rass vekur ekki alltaf mikla lukku
- Lifandi kláði – sérlega pirrandi!
- Náttúruvernd í húðfellingum
- Þar sem líflegu litirnir búa
- Okkar eigin sólhlíf
- Litun – brúnt andlit og kynfæri
- 1. Efsta hæð: Húðþekjan, eða líf sem deyr
- 2. Á milli hæða
- Litahreiður fyrir löt systkin
- Húðin af! Blöðrur, sár og ör
- Hortugt hrúður
- Ofétin ör
- Húðslit
- 3. Miðhæðin: leðurhúðin
- Háræðar og smyglkoddar
- Köld húð að vetri
- Húðin í algleymi blóðflæðis
- Sogæðavökvinn – njósnari ónæmiskerfisins
- Húðheilinn: taugakapall, varnarviðbrögð, sársauki og upprétt hár
- Snertiskyn
- Af kvalalosta- og heimsfriðarhormónum
- Það snertir mig (ekki)!
- Húðin hlustar
- Kirtlar og seyti frá þeim: um tælingarefni, svita og hor og hvernig húðin nemur lykt
- Um ástarpolla og makaval
- Hráki, hor og börkur
- Eyrnamergurinn
- Fitukirtlar og fituormurinn
- Háræðar og smyglkoddar
- Skál fyrir Rubens
- Dœldir og dýnueinkenni
- Kynjamisrétti í undirhúðinni
- Efnaskipti húðarinnar
- 5. Ævikvöldið og félaginn
- Barnahúð
- Unglingahúð
- Húðareldfjöll og innsprengingar
- Kreistingar
- Fullorðinshúðin
- Falleg í liggjandi stöðu
- Gömul húð
- 6. Sumar, sól, sólbruni: Húðin og ljósið
- Af hverju þurfum við ljós og hvað gerir húðin við það?
- Fegurðarblundur, vorfílingur og heróín húðarinnar
- D-vítamín
- Hin dökka hlið sólarinnar
- Sólarexem og Majorkabólur
- Leðurskóveikin
- Húðkrabbamein
- Ástin kemur til bjargar!
- Svart og hvítt
- Húðkrabbamein – skyndiskoðun
- Skoðun á ýmsum gerðum húðar
- Forðast, klæða, krema
- Fullkomið trix – sólarvörn extra plús
- Sæt sjálfsbrúnka
- Fallega fölur?
- Af hverju fljúga mýflugur (moskítóflugur) á okkur?
- Ái! Þegar stungurnar verða hættulegar
- Af hverju þurfum við ljós og hvað gerir húðin við það?
- Þvoum okkur þangað til við þurfum að leita til læknis
- Uppi og niðri
- Þvag fyrir húðina
- Olía: Gáleysisleg misþyrming húðarinnar
- Snertiofnæmi
- Viðkvæmir fætur
- Vörtur og fótasveppur
- Æðahnútar
- Háræðaslit
- Bannað að hlæja
- Bótox og gamalt kjöt
- Mr. Spock og litla undravopnið
- Með og móti hrukkubönum
- Sjaldan er ein vörin stök
- Villur vegar
- Húðflúr – hryllingsmynd fyrir húðina
- Tifandi tímasprengjur
- Bless, bless, mjóbakshúðflúr
- 9. Kynlíf og skinnlíf
- Kynæsandi svæði og kynferðislega þrenningin
- Kynlíf gerir mann fallegan
- Rakstur og G-skot
- Framvarðasveit – forhúð
- Uppdráttarviðbrögðin
- Ástin sem œskubrunnur
- Slímhúðarseyti
- Varir og knús
- Tékklisti fyrir heilbrigða og vel lyktandi slímhúð í munni
- Kynæsandi svæði og kynferðislega þrenningin
- Sárasótt og lekandi
- Sveppir
- Kynsjúkdómar án kynlífs og þegar smokkar duga ekki til
- Flatlús og kláðamaur
- Vörtur
- Frunsur
- Kynfœravörtur
- 11. Allt um húð-eldhúsið
- Meginnæringarefni: Orka fyrir líkamann
- Kolvetni
- Alkóhól
- Eggjahvíta
- Fita
- Örnæringarefni: fínstilling efnaskiptanna
- Vítamín
- Fœðubótarefni
- Oxun og streita og sindurefnaveiðar
- Að borða liti
- Snefilefni
- Selen
- Sink
- Kopar
- Kísill
- Járn
- Fitusýrur
- Meginnæringarefni: Orka fyrir líkamann
- Unglingabólur og bólur
- Iðnaðarfita – geymist vel, ódýr og bráðdrepandi
- Nautn og eiturefni í umhverfinu
- Hveiti og glúten
- Glútenóþol – bara hér á glútenið sök
- Hveitiofnæmi
- Viðkvæmni fyrir hveiti
- Ofnœmistengdur ofsakláði
- Gerviofnæmistengdur ofsakláði
- Rósroði
- Sóríasis
- Verið (ekki) hrædd við stera
- 14. Það sem húðin segir okkur um sálarlífið
- Tilfinningar og hugsýki
- Og alltaf heilsar kortisólið
- Árásargirni gagnvart sjálfum sér
- I dst og hamingju
- Tilfinningar og hugsýki
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 3872
- Tegund : Handbók
- Útgáfuár : 2017
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir