
Elise 2 er langur titrari með tveimur mótorum sem ganga báðir á sama tíma og veita því algerlega einstaka tilfinningu. Flott hönnun fyrir kvenlíkamann, gefur allt frá mjúkum núningi til kröftugra hreyfinga.
Lengd: 22 cm
Þvermál: 3,9 cm
Þyngd 170 gr
Allar vörur frá Lelo eru í gjafaöskju og þeim fylgir:
- Silkipoki
- Prufa af Lelo sleipiefni
- USB hleðslusnúra
Nánari lýsing
- Tvöfaldur titrari, örvar helstu staðina á sama tíma
- Átta stillingar
- 100% vatnsheldur
- Mjúk áferð með 100% sléttu yfirborði
- Silíkon sem er alveg skaðlaust fyrir líkamann
- Tveggja ára ábyrgð, tíu ára ánægjuábyrgð
- Elise 2 er tvo tíma að hlaða sig
- Endist í fjórar klukkustundir í notkun
- Mjög hljóðlátur
Að gefnu tilefni: við pökkum vörunni inn – enginn sér hvað er í pakkanum, ekki einu sinni sendillinn.
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir