
Afi og Lára ætla saman í sund. Þau fara í skemmtilega leiki og Lára æfir sundtökin. Einn daginn mun Lára þora að fara í rennibrautina og þá ætlar hún að fara hraðar en allir hinir krakkarnir og veifa afa á leiðinni niður.
- Höfundur: Birgitta Haukdal
- Útgáfuár: 2017
- Blaðsíður: 41
- Innbundin
- Gerð : Innbundin
- Höfundur : Birgitta Haukdal
- Útgáfuár : 2017
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir