
Lady-Comp
- Í Lady-Comp sérðu frjósemisdagatal og þannig er hægt að sjá tíðarhringsspána fyrir næstu 6 mánuði
- Einnig virkar hún alveg eins og Lady-Comp Basic en hún sýnir meira og getur hjálpað við áætlunargerð hvernig þú getur skipulagt barneignir
- Með frjósemistölvunni fylgir USB snúra til að tengja hana við tölvu til að hlaða hana og hleðslurafhlöður
- Tölvur sem veita 99,3% öryggi hvort sem þú vilt getnaðarvörn á aukaverkana eða hámarka möguleika þína á að verða barnshafandi
- Tölvurnar eru þýsk gæðaframleiðsla sem hafa verið þróaðar og framleiddar í hátt í 30 ár.
- Þær hafa hjálpað fjölda para bæði að forðast þungum og svo að verða þunguð
- Vottaðar af FDA, DEKRA og ISO
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir