
Dýrin í Sólskinsskógi ætla að halda veislu en þau þurfa dálitla aðstoð. Getur þú hjálpað þeim?
Komdu, höldum veislu er bók sem gaman er að lesa saman. Um leið og þið hjálpið dýrunum að undirbúa fjöruga vorveislu þjálfar barnið málskilning sinn, stækkar orðaforðann og skemmtir sér konunglega.
Björk Bjarkadóttir er höfundur fjölmargra bóka fyrir yngstu kynslóðina. Hún hlaut Dimmalimm – Íslensku myndskreytiverðlaunin fyrir bók sína Amma fer í sumarfrí.
- Innbundin
- Útgáfuár: 2011
- Blaðsíður: 20
- Gerð : Innbundin
- Höfundur : Björk Bjarkadóttir
- Útgáfuár : 2011
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir