KOCOSTAR Lip Mask varamaski

Kysstu þurrar varir bless!
Varirnar þínar verða einstaklega mjúkar og kyssulegar þegar þú notar þennan varamaska
Varamaskinn er gelpúði sem inniheldur rakagefandi og róandi innihaldsefni
Pink Peach:
- Peach Extract: birtir yfirlit, gefur raka og bætir teygjanleika húðarinnar
- Cherry Blossom Extract: inniheldur B-vítamín sem bætir ysta verndarlag húðarinnar, birtir yfirlit og bætir teygjanleika
Black Cherry:
- Blueberry Extract: andoxunarefni sem lífgar upp á og róar pirraða og/eða særða húð
- Pearl Extract: inniheldur steinefni og amínósýrur sem næra, gefa raka og mýkja
Pearl:
- Orchard Flower Extract: gefur raka, mýkir og birtir yfirlit varanna
- Perl Extract: inniheldur steinefni og amínósýrur sem næra, gefa raka og mýkja
Rose:
- Rose Water: veitir góðan raka og blæs nýju lífi í varirnar
Notkun:
- Settu gelpúðan á hreinar varir og hafðu á í 10 mínútur
- Nuddaðu auka gelinu inn í varnirnar þegar þú hefur fjarlægt maskann
ATH: hver gelpúði er einnota.
Innihaldsefni:
Pink Peach: Aqua, Glycerin, Dipropylene Glycol, Chondrus Crispus Powder, Ceratonia Siliqua Gum, Xanthan Gum, Phenoxyethanol, PEG-60Hydrogenated Castor Oil, Ricinus Communis (Castor) Seed Oil, Panthenol, Chlorphenesin, Allantoin, Butylene Glycol, Prunus Persica (Peach) Fruit Extract, Agar, Cyamopsis Tetragonoloba (Guar) Gum, Prunus Serrulata Flower Extract, Fragrance, Calcium Lactate, Potassium Chloride, Glucose, Tocopherl Acetate, Disodium EDTA, Red Oxide of Iron(Cl 77491), Aloe Barbadensis Leaf Juice Powder, 1,2-Hexanediol, Sodium Hyaluronate, Maltodextrin, Lactobacillus/Soybean Ferment Extract, Freesia Refracta Extract, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Extract, Chamomilla Recutita (Matricaria) Flower/Leaf Extract, Dioscorea Japonica Root Extract, Monarda Didyma Leaf Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Extract, Lavandula Angustifolia (Lavender) Extract, Tremella Fuciformis (Mushroom) Extract, Ethylhexylglycerin, Hydrolyzed Coral