

KitchenAid hrærivélar hafa löngum verið vinsælar á Íslandi og víðar um heiminn, og ekki að ástæðulausu. Þessi útgáfa kemur með 6 aukahlutum ásamt 4,8 ltr skál.
Skoðaðu úrvalið af fylgihlutum sem koma með vélinni hér að neðan.

Hnoðari
Krókurinn svokallaði er notaður til að hnoða deig. Hann er úr áli og húðaður með nylon. Þolir að vera þveginn í uppþvottavél.

Þeytari
Þú notar þeytarann til að þeyta lofti í hráefni eins og t.d. egg, eggjahvítur og rjóma. Er úr ryðfríu stáli (vír) og áli (haus). Þolir ekki þvott í uppþvottavél.

Hrærari með sleif
Hrærari með sleif í endann

Hlífðarlok
Öryggislok sem sett er á vélina á meðan hún hrærir. Það er auðvelt að bæta ofan í skálina í gegnum þar til gert gat.

Skál
Flott 3 ltr skál úr ryðfríu stáli fylgir með.

Hrærari
Hrærarinn er notaður til að hræra í þungum blöndum eins og t.d. kökudeig, þykk krem og kartöflumús. Úr áli og húðaður nylon. Þolir þvott í uppþvottavél.
Nánari upplýsingar
- 300 W mótor
- AC mótor með Direct Drive
- Volt: 220 - 240
- Tíðni: 50/60 Hz
- Hánmarkssnúningur: 220
- Lágmarkssnúningur: 58
- Þyngd: 10,4 kg
- Fylgirhlutir: 7 (þeytari, hrærari, hrærari með sleif, hnoðari, Öryggislok, 3 ltr stál skál og 4,8 ltr stál skál)
- Hæð: 36 cm
- Breidd: 24 cm
- Dýpt: 37 cm