Kärcher FC 5 skúringavél - gul

Kärcher FC 5 skúringavélin hefur farið sigurför um landið síðustu misser

29.990 kr.

Pantaðu fyrir 17:00 og fáðu vöruna senda heim samdægurs. Frí heimsending á pöntunum yfir 4.000 kr.
Þú getur sótt vöruna til okkar í dag
1563

Kärcher FC 5 skúringavélin hefur farið sigurför um landið síðustu misserin. 

Vélin er einstaklega einföld og þægileg í notkun, og svo einfaldlega setur þú rúllurnar í þvottavélina á allt að 60°C og þær eru hreinar og tilbúnar fyrir áframhaldið.

2-í-1 virkni

Vélin skúrar upp bæði bleytu og ryk í einu. þannig sparar þú þér að ryksuga og skúra.

Hágæða microfiber rúllur

Það er auðvelt að festa og losa rúllurnar. Svo einfaldlega skellirðu þeim í þvottavélina á allt að 60°C.

Sjálfhreinsandi

Vélin safnar óhreinindum í rúllurnar og vélin hreinsar svo rúllurnar sjálfkrafa. Gólfin þorna á innan við 2 mínútum.

Nánari upplýsingar

 • Snúningur á rúllum: c.a 500 snúninga á mínútu
 • Vatnstankur: 400 ml
 • Vatnstankur: 200 ml (fyrir óhreint vatn)
 • Þvottaefna tankur: 200 ml
 • Vélin getur þrifið c.a 60 m² á einum tank
 • Gólfin þorna á c.a 2 mín
 • Burstarni þekja 300 mm
 • Þyngd: 4,6 kg
 • Mál: (LxBxH) 320 x 270 x 1220 mm

Fylgihlutir

 • Standur
 • Universal floor cleaning hreinsiefni 30ml

Umsagnir. Aðeins kaupendur geta gefið umsögn um vöru.

(2)
5 Stjörnur af 5
5x2
4x0
3x0
2x0
1x0
Skrifa nýja umsögn
Ónafngreindur kaupandi
09.02.2018 23:03:27
i lovit !!
Ónafngreindur kaupandi
02.02.2018 15:13:46
Vantar að vita hvar ég get pantað auka rúllur fyrir vélina FC 5 vantar auka hreinsi rúllur takk að öðruleiti er vélin draumur. Takk EBA.
Símanúmer: 550 2700 Netfang: samband@heimkaup.is Opnunartími í Smáratorgi 3, Kópavogi er Mán. - fös. 11:00 - 18:30 og Lau. 11:00 - 14:00. Við keyrum út samdægurs alla daga vikunnar. Copyright © 2018 Heimkaup