1. Raftæki og tölvur
 2. Lítil heimilistæki
 3. Ryksugur og skúringavélar
 4. Skúringavélar

Kärcher FC 5 skúringavél - gul

(8)

Leiðbeiningar

2-í-1 virkni

Vélin skúrar upp bæði bleytu og ryk í einu. þannig sparar þú þér að ryksuga og skúra.

Hágæða microfiber rúllur

Það er auðvelt að festa og losa rúllurnar. Svo einfaldlega skellirðu þeim í þvottavélina á allt að 60°C.

Nánari upplýsingar

 • Snúningur á rúllum: c.a 500 snúninga á mínútu
 • Vatnstankur: 400 ml
 • Vatnstankur: 200 ml (fyrir óhreint vatn)
 • Þvottaefna tankur: 200 ml
 • Vélin getur þrifið c.a 60 m² á einum tank
 • Gólfin þorna á c.a 2 mín
 • Burstarni þekja 300 mm
 • Þyngd: 4,6 kg
 • Mál: (LxBxH) 320 x 270 x 1220 mm

Fylgihlutir

 • Standur
 • Universal floor cleaning hreinsiefni 30ml
Vörumerki: Karcher
Vörunúmer: 1563
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(8)
5
x7
4
x0
3
x1
2
x0
1
x0

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Jóna Salvör Kristinsdóttir

Hun er æðisleg en leiðinlegt að ekki se hægt að kaupa sápuna í hana og fylgir litil með og svo ekki hægt að kaupa meira

Gústaf Guðmundsson

Frábært verkfæri

Monika Waclawek

Mjög góð græja þrífur gólfið mjög vel. Gæti verið aðeins léttara.

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Var að kaupa svona vél hjá ykkur, á 27.990 sem þið auglýsið sem 8% afslátt og eruð þá væntanlega að tala um 29.990 verðið hjá Elko. Hjá Elko fylgir hins vegar með sápa að verðmæti 1.990 og 2 auka rúllur að verðamæti 2.990, þannig að þeir eru ódýrari en þið. Vildi bara koma þessu á framfæri, hefði frekar keypt hjá Elko ef ég hefði vitað af þessu!
Svar frá Heimkaup.is: Hæhæ, Takk fyrir ábendinguna :) Kv. Starfsfólk Heimkaup.is
Lesa fleiri umsagnir

Kärcher FC 5 skúringavél - gul

(8)
Vörumerki: Karcher
Vörunúmer: 1563
Varan er uppseld
Varan er uppseld