Kafteinn ofurbrók og ævintýri hans - kilja
Búið í bili

Kafteinn ofurbrók og ævintýri hans – kilja
Sögurnar um Kaftein Ofurbrók hafa lengi heillað krakka. Í þessu fyrsta skáldverki um ævintýri hans kynnumst við því hvernig það atvikaðist að Kári skólastjóri varð Kafteinn Ofurbrók.
Líf og fjör á hverri síðu, prakkarastrik, skondnar söguhetjur, stafarugl og drepfyndnar teikningar – að ógleymdu hinu sívinsæla flettibíói.
Karl Ágúst Úlfsson þýddi.
- Gerð : Kilja
- Höfundur : Dav Pilkey
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir