
Er þetta einungis vindurinn að berja á gluggann þinn?
Er brakið í gólffjölunum ekkert annað en dragsúgur?
Er þetta bara skuggi þarna í horninu?
Eða er þetta kannski eitthvað ískyggilegra, eitthvað óhugnanlegra, eitthvað ekki af þessum heimi?
Draugar, mörur, fylgjur, mórar, skottur og afturgöngur. Þessar óvættir urðu ekki eftir í fortíðinni heldur eru hér enn og stundum stíga þær út úr myrkrinu.
Í þessari bók má finna yfir 130 íslenskar draugasögur frá nútímanum.
- Gerð : Innbundin
- Tegund : Spenna , Sögulegt , Þjóðsögur
- Útgáfuár : 2021
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir