
Innihald:
ÍS: Innihald:
Vanillu íspinni með epladýfu (41%) (græni pinninn): undanrenna, vatn, sykur, mysa, kókosfita, glúkósasíróp, epla þykkni 4,2%, undanrennuduft, bindiefni E410, E412, E471, litarefni E141, E100, sítrónusýra E330, bragðefni.
Vanillu íspinni með skógarberjadýfu (41%) (fjólublái pinninn): undanrenna, vatn, sykur, skógarberjaþykkni (hindber, bláber, brómber), mysuduft, kókosfita, glúkósasíróp,.
undanrennuduft, bindiefni E410, E412, E471, litarefni E163, sítrónusýra E330, bragðefni.
Vanillu íspinni með hindberjadýfu (bleiki pinninn) (41)%: undanrenna, vatn, sykur, mysa, kókosfita, glúkósasíróp, hindberjaþykkni 4,1%, undanrennuduft, bindiefni E410, E412, E471, sítrónusýra E330, litarefni E162, E160a, bragðefni.
Vanillu íspinni með appelsínudýfu (41%) (appelsínugulur): undanrenna, appelsínuþykkni 16%, vatn, sykur, mysa, kókosfita, glúkósasíróp, undanrennuduft, bindiefni E410, E412, E471, sítrónusýra, litarefni E160a, E160b (ii), bragðefni.
Óþols og ofnæmisáhrif:
Varan inniheldur mjólkurprótein og mjólkursykur. Vara framleidd í rými þar sem soja, glútein, egg og hnetur eru einnig meðhöndlaðar.
Næringargildi í 100 g:
- Orka 615 KJ /146 kcal
- Fita 5,5 g
- þar af mettuð fita 5 g
- Kolvetni 22 g
- þar af sykurtegundir 21 g
- Trefjar g
- Prótein 1,8 g
- Salt 0,05 g