Afgreiðslutímar og staðsetning

 

Heimsending samdægurs á höfuðborgarsvæði­nu:

Dagsendingar:
Ef pantað er fyrir kl. 13:00 kemur varan fyrir kl. 16:00 sama dag.

Kvöldsendingar:
Ef pantað er fyrir kl. 17:00 kemur varan fyrir klukkan 22:00 sama kvöld.
Gildir um alla daga vikunnar.

Heimsending á landsbyggðinni:

Næsti virki dagur:
Ef pantað er fyrir kl. 16:00 á virkum dögum er pakkinn sendur samdægurs með Póstinum
og berst viðskiptavinum daginn eftir í yfir 95% tilvika.

Pósturinn getur ekki sent stórar sendingar heim að dyrum alls staðar á landinu. Nánari upplýsingar um þjónustu póstsins er að finna hér.

 

Opnunartími þjónustuvers og móttöku:

Virkir dagar:  
Laugardagar:  
11:00 – 18:30
11:00 – 14:00

 

Það er alltaf hægt að hafa samband með tölvupósti: samband@heimkaup.is 

   

Umsögn viðskiptavinar:
Æðisleg þjónusta. Starfsfólkið jákvætt, kurteist og vinnur hratt.
Bý úti á landi en varan var samt komin daginn eftir að ég pantaði – algjör snilld. Takk fyrir mig.
-Gauja


Hvar erum við?
Við erum í Turninum í Kópavogi, Smáratorgi 3 á 2. hæð.
Gengið inn af bílastæði á móti Smárabíó. Sjá nánar á korti hér fyrir neðan.

Við keyrum út alla daga ársins, líka á hátíðisdögum.
 

 

 

 

Símanúmer: 550 2700 Netfang: samband@heimkaup.is Opnunartími í Smáratorgi 3, Kópavogi er Mán. - fös. 11:00 - 18:30 og Lau. 11:00 - 14:00. Við keyrum út samdægurs alla daga vikunnar. Copyright © 2018 Heimkaup