Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur?
Höfundur: Dawn Huebner
3.999 kr.

Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur? hjálpar börnum og foreldrum við að beita aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar, sem oftast er notuð við meðhöndlun á kvíða. Líflegar myndlíkingar og myndskreytingar auðvelda lesendum að skilja hugtök um leið og skýrar „skref fyrir skref“ aðferðir og verkefni í formi teikninga og orða hjálpa barninu að öðlast nýja færni til að draga úr kvíða. Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna bug á ofvöxnum áhyggjum,
- Höfundur : Dawn Huebner
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir