Hvað er lífið?
3.999 kr.

Erwin Schrödinger er þekktur fyrst og fremst fyrir uppgötvanir sínar í eðlisfræði, en hann hlaut nóbelsverðlaun 1933 fyrir niðurstöður sínar um bylgjueðli efnisins. Í Hvað er lífið? er markmið hans að greina erfðir og skipulag lifandi efnis frá sjónarmiði skammtafræðinnar. Útkoman er merkilegt rit sem hefur í næstum 80 ár verið fjölmörgum líffræðingum innblástur — og vakið deilur. Bókin er enn í dag meðal þekktustu rita um eðli lífsins.
Íslensk þýðing eftir Guðmund Eggertsson sem einnig skrifar inngang ásamt Jakobi Yngvasyni.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir