
Þau sitja á kaffihúsi í Barcelona klukkan eitt eftir hádegi snemma sumars. Fer og mamma hans, Amalía, bíða eftir símtali - sem kemur ekki. Á næstu klukkustundum mun Fer reyna hið ómögulega, að fela það sem leynist á bak við hið erfiða símtal sem hann bíður eftir. Símtal sem getur sundrað fjölskyldunni. Síðan R kom inn í líf hans hefur skapast ró innan fjölskyldunnar. En kannski er það logn varasamara en það virðist vera.
- Gerð : Kilja
- Höfundur : Alejandro Palomas
- Tegund : Skáldverk
- Útgáfuár : 2020
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir