1. Raftæki og tölvur
 2. Símar og snjalltæki
 3. Símar

Huawei Mate 20 PRO 128 GB svartur

Skiptu greiðslunum

Upplifðu Huawei Mate 20 Pro betur með því að skoða myndbandið

Algört meistaraverk

Hönnunin er stór glæsileg, með 3D gleri með mjúkum línum sem fellur saman við málminn á fallegan hátt.

Jafnvægi í hönnun

Eins og öll listaverk samsvarar Mate 20 Pro sér vel og það sést vel á fallegum línum sem blandar saman hlið, framhlið og bakhlið á meistaralegann hátt.

Fyrsti 7nm snjallsíma AI örgörvinn í heiminum

Örgjörvinn er sá fyrsti sinnar tegundar og aðeins 7nm. Hann bíður upp á meiri hraða og minni orkunotkun.

Leica triple Camera

Þreföld myndavél með einu flassi er einkennandi fyrir Mate seríuna frá Huawei.

Nákvæmt GPS

Með því að nota L1&L5 á sama tíma bíður Mate 20 Pro upp á nákvæmara GPS staðsetningarkerfi en áður.

Hraðvirkur á ferðinni

HUEAWEI Mate 20 Pro er fyrsti snjallsíminn sem ræður við CAT.21 1.4 GBPS LET hraða á þráðlausu neti. Vertu klár í framtíðina.

Ný Leica triple camera

Nýja Leica Triple Camera myndavélin er keyrð áfram af AI (Artificial Intelligence) sem aðstoðar við að greina myndefnið betur en áður.

3D Face Unlock (Andlits skanni)

Myndavélin getur greint andlit í Þrívídd og allt að 30.000 punkta. Þannig getur hún greint andlit með meiri nákvæmni. Það er einnig hægt að nota þessa virkni til þess að opna á læst forrit, eða gögn.

Skjárinn 

 • Stærð: 6,39"
 • Gerð: AMOLED
 • Hlutfall skjás: 87,9%
 • Skjásnið: 19,5:9
 • Upplausn: 1440 x 3120 (538 ppi)
 • Skjávörn: Gorilla Glass gler

Almennt

 • Stýrikerfi: Android 9.0 Pie
 • Örgjörvi: HiSilicon Kirin 980 (7nm)
 • Octa Core: (2x2.6 GHz Cortex-A76 & 2x1.92 GHz Cortex-A76 & 4x1.8 GHz Cortex-A55)
 • GPU: Mali-G76 MP10

Minni

 • Geymsluminni: 128 GB
 • Vinnsluminni: 6 GB 
 • Minnniskort: NM (Nano Memory) Allt að 256 GB, Notar SIM kortarauf 2

Myndavél

 • Þreföld
  • 40 MP, f/1.8, 27mm (wide), 1/1.7", PDAF/Laser AF
  • 20 MP, f/2.2, 16mm (ultrawide), 1/2.7", PDAF/Laser AF
  • 8 MP, f/2.4, 80mm (telephoto), 1/4", 5x optical zoom, OIS, PDAF/Laser AF
 • Leica Optics
 • Dual LED Dual Tone Flass, Panorama, HDR
 • Myndabandsupptaka: 2160p@30fps, 1080p@60fps, 1080p@30fps (gyro-EIS), 720p@960fps

Frammyndavél

Tengimöguleikar

 • WLAN: Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac, dual-band, DLNA, Wi-Fi Direct, hotspot
 • Bluetooth: 5.0, A2DP, aptX HD, LE
 • GPS: Yes, with dual-band A-GPS, GLONASS, BDS, GALILEO, QZSS
 • NFC
 • Infrared port
 • USB: 3.1, Type-C 1.0 reversible connector, USB On-The-Go

Annað

 • Face ID
 • Fingrafaraskanni (Undir skjánum)
 • Accelerometer
 • Gyro
 • Proximity
 • Barometer
 • Compass

Rafhlaða

 • Stærð: 4.200 mAh
 • Gerð: Li-Po
 • Fjarlægjanleg: Nei
 • Hraðhleðsla: 40W (70% á 30 mín)
 • Hraðhleðsla Þráðlaus: 15W
 • Getur hlaðið önnur tæki
Vörumerki: Huawei
Vörunúmer: 1738
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir

Huawei Mate 20 PRO 128 GB svartur

Vörumerki: Huawei
Vörunúmer: 1738
Þessi vara er því miður uppseld

Skiptu greiðslunum

Þessi vara er því miður uppseld