Hnoðri Session IPA 0,33l
Athugið! Þessi vara er áfeng. Áfengiskaupaaldur er 20 ár.
3.240 kr. 540 kr/stk Fjöldi stykkja 6

4.8%
Hugmyndin með Hnoðra var sú að brugga léttan, bragðgóðan Session IPA sem væri eins ljúfur og hnoðrarnir sem fegra himininn. Við viljum að fólk geti “session-að” bjórinn, sem í brugg/bjór heimi þýðir að geta fengið sér nokkra án þess að það verði yfirgnæfandi.
Hnoðri er ljósgullinn, skýjaður og mjúkur. Bruggaður með höfrum við meskingu, sem bæta við fyllingu sem maður býst ekki endilega við af Session IPA. Idaho-7 og centennial humlar bera með sér beiskjuna ásamt nótum af barri & suðrænum ávöxtum.
Selt sem 6 dósir í kippu.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir