
Sætt 1000 bita púsl frá Heye með mynd af ketti eftir listamanninn Bob Coonts. Verk hans eru litrík og hlýleg með sterkum línum sem gefa tilfinningu fyrir hreyfingu. Þeim hefur verið lýst sem abstract súrrealisma en Coonts heldur áfram að þróa stílinn sinn til gera eitthvað einstakt.
Stærð púslaðs púsls: 70x50cm
- Myndefni : Dýr
- Fjöldi púsla : 1000
- Gerð : Venjuleg púsl
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir