Guli miðinn D3 vítamín 2000 ae 120 töflur
1.968 kr. 16 kr/stk

D-vítamín er stundum kallað sólarvítamín vegna þess að húðin framleiðir það þegar hún verður fyrir áhrifum útfjólublárra geisla sólarljóss, auk þess fáum við D-vítamín úr fæðunni aðallega fiskmeti, en því miður þá er fiskur á undanhaldi sem vinsæll matur hér á Íslandi. D-vítamín er fituleysanlegt þ.e. líkaminn geymir umframmagn af D-vítamíni í lifrinni til betri tíma. Rannsóknir hafa sýnt fram á að fólk á norðlægum slóðum þarfnast aukins D-vítamíns á veturna vegna þess hve stutt dagsbirtu nýtur þá við. D vítamín er nauðsynlegt fyrir eðlilegan beinvöxt og til að styrkja beinin, það stuðlar að betri upptöku á kalki, fosfór og fleiri steinefnum.
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.
Umsagnir
(4)
Lára Hrönn Árnadóttir
Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Kristín R. Magnúsdóttir
Lesa fleiri umsagnir