
Glovii hitabelti
-20%

Glovii bakbelti með innbyggðum hitagjafa með 3 hitastillingum.
Einstök hönnun sem heldur bakinu heitu þökk sé Flexwarm hitagjafanum sem sendir frá sér innrauðar bylgjur sem hita og hafa jákvæð áhrif á blóðrásina.
Beltinu fylgir stækkun svo það hentar fyrir mitti allt frá 70-140cm.
Hitagjafi: 5W - Flexwarm infrared
Hitasvæði: Á baksvæði 3 hitastillingar: LO (34°C), MED (39°C), HI (44°C)
Rafhlöðuending m.v. 10000mAh hleðslubanka: 20klst (LO), 14klst (MED), 7klst (HI) Virkar með hvaða USB hleðslubanka sem - Fylgir ekki.
Efni: 60% Pólýester, 35% Viscoze, 5% Spandex
Stærð: 70-140cm
Þyngd án rafhlöðu: 280g
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir