Gjafainnpökkun

 

**Get ég látið pakka inn fyrir mig?**

Já! Þegar þú gengur frá pöntun er þér boðið að velja gjafainnpökkun.
Hver innpökkun kostar 490 kr.

**Kort**

Hverri gjöf fylgir eitt kort.
Þegar gengið er frá pöntun getur kaupandi skrifað kveðju á kortið. 
**Að sjálfsögðu er ekkert mál að skila eða skipta gjöf.**

 Ef þú ætlar að pakka inn sjálf(ur) færðu hér allt til pakka inn, pappír, slaufur og kort.