
Char Broil Gas2Coal 4ra brennara grill
Skiptu greiðslunum

Gas eða kol? Þú þarft ekki að ákveða þig, því í Gas2Coal grillinu færðu hvort tveggja. Þú breyti gasgrilli í kolagrill í einu vetfangi – og öfugt. Engir aukahlutir, ekkert vesen.
Char-Broil Gas2Coal er klassískt fjögurra brennara gasgrill sem á afar einfaldan hátt er hægt að breyta í kolagrill. Þú þarft ekki lengur að velja hvernig grill þú vilt kaupa; hvort þú vilt njóta þægindanna sem fylgja gasgrillum eða hins ómótstæðilega bragðs sem kolagrillin gefa því með Gas2Coal færðu bæði – allt eftir því hvernig stemningin er.
Engin aukabúnaður, þú breytir úr gasgrilli í kolagrill í þremur einföldum skrefum.
Þægilegt - þú kveikir í kolunum með gasbrennaranum, enginn kveikjari.
Þú nýtur þess besta, hins unaðslega bragðs sem kolin gefa og þægindin gassins. Þú velur.
Nánari upplýsingar um Char Broil Gas2Coal:
Brennarar: 40.000 BTU
12.000 BTU hliðarbrennari (frábær ef þú vilt nota potta)
Rafkveikjur
Brennarar úr ryðfríu stáli
Pláss til að geyma kolabakkana
Hitamælir í loki
Grillflötur u.þ.b. 1 m2
7“ hjól eru undir grillinu, ekkert mál að færa til
Stór hliðarborð
Hæð: 120 cm
Breidd: 155 cm
- Brennarar : 4