1. Matvara
  2. Sælgæti og snakk
  3. Páskaegg
Vegna mikilla anna þarf að panta fyrir 7.900 kr. til að fá heimsendingu.

Freyju Draumaegg nr.4 - 280 g

(3)
Vörumerki: Freyja
Vörunúmer: 405
Búið í bili

Freyju Draumaegg nr.4 - 280 g

(3)

Innihald:

Sykur, kakósmjör, kakómassi, nýmjólkurduft, glúkósasíróp, undanrennuduft, gelatín (svín), hleypiefni (pektín), hveiti, kakó, maíssterkja, möndlumassi, lakkrískjarni, jurtafeiti (pálma*, shea, pálmakjarna*, kókós), aprikósukjarnamassi, mjólkurprótein (inniheldur snefil af súlfíti), salt, sýrustillar (sítrónusýra, eplasýra, mjólkursýra, matarsódi, natríumsítrat), stökkar kornkúlur (maís**, rísmjöl, sykur, salt, púðursykursíróp, byggmaltþykkni, bindiefni (natríumfosfat), þráavarnarefni (blönduð tókóferól)), ýruefni (sólblómalesitín, repjulesitín, ein- og tvíglýseríð fitusýra, pólyglýseról pólyrísínóleat), ammoníumklóríð, þykkingarefni (arabískt gúmmí), bindiefni (sorbitól, umbreytt sterkja), kartöflusterkja, húðunarefni (bývax, karnúbavax, skellakk), kekkjavarnarefni (talkúm), maltódextrín, þráavarnarefni (natríumbensóat), bragðefni, litarefni (E101, E133, E141, E153, E120, E160a, E160c, E161b, E162, E163, E170, E171, E172), invertasi, spirulina.

*Sjálfbær, RSPO. **Erfðabreytt.

Inniheldur lakkrís.

Mjólkursúkkulaðið inniheldur að lágmarki 35% kakóþurrefni.

Gæti innihaldið snefil af hnetum og sesam. Geymist best á þurrum, svölum stað (15-20°C).

Næringargildi í 100g:

Orka 2092 kJ / 480kkal
Fita 27 g
-Þar af mettuð 21 g
Kolvetni 57 g
-Þar af sykurtegundir 49 g
Prótein 3,7 g
Salt 0,30 g

Vörumerki: Freyja
Vörunúmer: 405
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(3)
5
x2
4
x1
3
x0
2
x0
1
x0

Sigríður Sigurðardóttir

Brynhildur Hanna Gunnarsdóttir

Barbara Ann Howard

Ágætt pàskaegg
Lesa fleiri umsagnir
Búið í bili