Footner Exfoliating fótameðferð
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Mjúkir fætur allt árið um kring!
Því meira af dauðum húðflögum á iljunum því meiri lykt myndast og blóðflæðið versnar sem hefur í för með sér að þér verður kaldara á fótunum
Það er því mikilvægt að fjarlægja þessar dauðu húðflögur reglulega til þess að halda fótunum heilbrigðum
Notkun:
- Meðferðin tekur 60 mínútur og þú getur setið upp í sófa á meðan með fæturnar upp í loft
- 3 til 5 dögum síðar fer dauð húð að flagna undan fótunum og flögnunarferlið getur tekið allt að 15 daga, en það er algjörlega þess virði!
Footner Exfoliating sokkarnir gera fæturna þína silkimjúka
Upplagt er svo að nota Footner fótakremið eftir á til að viðhalda mjúkum fótum eftir að flögnunarferlinu er lokið
Einföld leið til að viðhalda fallegum og heilbrigðum fótum
Pakkninginn inniheldur tvo sokka, eða eina meðferð
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir