Floravital gerlaust 250 ml
Floravital járnvökvinn er einstök fljótandi blanda af lífrænu járni, þykkni úr jurtum, ávöxtum, vítamínum og sérstaklega ræktuðu næringargeri og þara. Einnig inniheldur hann þykkni úr hveitikími og rósaberjum og er án allra aukefna.
Floravital hefur sömu virkni og Floradix en inniheldur ekki glútein, hveiti né ger.
Mixtúran frásogast auðveldlega í líkamanum, eykur járnbirgðirnar og gefur aukna orku fljótt.
Starfsmenn heilbrigðiskerfisins á flestum Norðurlöndunum mæla margir með notkun Floradix járnblöndunnar, bæði vegna hversu fljótvirk hún er og að hún virðist ekki hafa nein neikvæð áhrif á meltinguna né valda hægðatregðu.
Floradix mixtúran hefur verið sérhönnuð til að vera sérstaklega góður járngjafi án hættu á að valda of miklum járnbirgðum.
Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til
Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.
Notkunarleiðbeiningar: Fyrir sem besta upptöku er mælt með því að taka Floradix á tóman maga, annað hvort 30 mínútum fyrir máltíð eða 2 klst eftir máltíð
- Fullorðnir og börn yfir 12 ára: 10 ml tvisvar á dag
- Börn 6-12 ára: 10 ml einu sinni á dag
- Börn 3-5 ára: 5 ml einu sinni á dag
Innihaldsefni: Aqueous herbal extract (70 %) from: roselle flower (Hibiscus sabdariffa), camomile flower(Matricaria recutita), fennel fruit (Foeniculum vulgare), spinach leaf, (Spinacia oleracea). Mixture of fruit juice concentrates (27%) of: grape, pear, blackcurrant juice, cherry, blackberry, carrot. Iron (as ferrous gluconate), aqueous rosehip soft extract (Rosa canina) containing 4 % vitamin C, vitamin C (L–ascorbic acid), vitamin B6 (as pyridoxine hydrochloride), riboflavin (as riboflavin sodium phosphate), thiamin (as thiamin hydrochloride), vitamin B12 (cyanocobalamine).
Inniheldur ekki: mjólkurvörur, ger, glútein, hveiti, laktósa, gervi bragð- eða litarefni né rotvarnarefni.
Hentar grænmetisætum og vegan