Ethique Hibiscus Satin-Matte Varalitur
Hibiscus er umhverfisvænn bjartur, hlýr kórallitaður varalitur. Lífleg blanda af appelsínugulum, bleikum og rauður fyrir fullkomnar sumarvarir sem birta upp á hvert lúkk!
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Hibiscus er umhverfisvænn bjartur, hlýr kórallitaður varalitur.
Lífleg blanda af appelsínugulum, bleikum og rauður fyrir fullkomnar sumarvarir sem birta upp á hvert lúkk!
Þessir dásamlegu varalitir frá Ethique innihalda lífræna moringaolíu sem er stútfull af andoxunarefnum og vítamínum til að næra varirnar. Einstök blanda af plöntuvaxi skapar verndandi og nærandi hjúp fyrir lit sem endist vel og gefur fallegan glans.
Þessir kremuðu varalitir fá lit sinn frá náttúrulegum litarefnum og eins og með allar vörur Ethique, eru þeir án pálmolíu, cruelty free, vegan og í 100% plastlausum umbúðum sem má setja í moltugerð.