1. Raftæki og tölvur
 2. Sjónvörp og aukahlutir
 3. Sjónvörp

Enox 55" 4K snjallsjónvarp

(7)

Skiptu greiðslunum

Góðir tengimöguleikar

Tækið býður uppá alla helstu tengimöguleikana sem notaðir eru í dag. t.d WiFi, 3x HDMI tengi, 2x USB 3.0 tengi og fl.

Samsung Panell

ENOX sjónvarpstækið er búið frábærum 4K myndgæðum sem er besta mögulega upplausn sem boðið er uppá í dag. Sjónvarpspanell ENOX tækjanna kemur úr smiðju SAMSUNG sem eru rómaðir fyrir myndgæði. Tækið er með 4K uppskölun, HDMI 2.0, USB 3.0 og hægt er að spila efni í gegnum USB.

Með EShare appinu

fyrir ENOX sjónvarpstæki getur þú speglað efni úr síma eða öðru snjalltæki yfir í sjónvarpið. Einnig getur þú speglað sjónvarpsefninu úr sjónvarpstækinu yfir í símann eða snjalltækið ef þú ert t.d. að horfa á spennandi fótboltaleik eða viðburð í beinni útsendinu og þarft að bregða þér úr stofunni fram í eldhús að fylla á poppskálina.

Annar af kostum EShare appsins

er sá að þú getur notað símann þinn eða snjalltækið sem fjarstýringu. Með EShare Remote er hægt er að stilla símann sem Mouse og þá dregur þú fingurinn á skjá símans og sérð bendil hreyfast á sjónvarpsskjánum. Með Touch stillingunni speglast sjónvarpsskjárinn á símann og þú ýtir á þá valmyndir sem þú vilt opna. Keys stilling birtir örvar á símaskjánum sem eru eins og örvarnar á hefðbundinni fjarstýringu og með Apps færðu upp á símaskjáinn öll þau öpp sem eru í sjónvarpinu.

Snjallkerfi:

 • Android 6.0
 • Quad Core CPU
 • RAM 2GB
 • ROM 8GB
 • Netflix
 • Youtube
 • Facebook
 • Twitter
 • Skype
 • PlayStore
 • eShare
 • og fleira.

Tengimöguleikar:

 • WiFi
 • HDMI 2.0 tengi x 3
 • AV tengi x 1
 • Component Video tengi (YPbPr) x 1
 • Loftnetstengi x 2
 • Coaxial Digital Audio output x 1
 • Heyrnartólatengi x 1
 • RJ45 netkapaltengi x 1
 • USB 3.0 tengi x 2
 • TF-Card kortarauf x 1
 • Hægt er að tengja lyklaborð og mús við tækið (fylgir ekki).

Um snjallsjónvarpið:

 • Skjástærð: 55"
 • Skjágerð: LED
 • Upplausn: UHD/4K (2160p) 3840*2160
 • 4K uppskölun
 • Innbyggt WiFi
 • Endurnýjunartíðni vélbúnaðs: 60Hz
 • Svartími: 8ms
 • Stafrænn móttakari: DVB-T/C/T2/CI+
 • Hátalarar: 2 × 8W RMS
 • Ný og betri fjarstýring og einnig er hægt að tengja við sjónvarpið lyklaborð og mús.
 • VESA stærð fyrir veggfestingu: 400 × 200mm
 • Stærð með standi: 125 × 27 × 78,5 cm (L x B x H)
 • Stærð án stands: 125 × 8,7 × 72,9 cm (L x B x H)
 • Þyngd: 12,9 kg
Eiginleikar
Vörumerki: ENOX
Vörunúmer: PLS55FL4K
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(7)
5
x7
4
x0
3
x0
2
x0
1
x0

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Himin lifandi með tækið og þjonustuna:)

Hörður Garðarsson

Eg er mjög ánægður með tækið , verðið og þjónustuna, allt alveg til fyrirmindar , og takk fyrir mig

Stefan Kristmannsson

Guðni Gunnarsson

Topp sjónvarp fyrir þennan pening

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Lesa fleiri umsagnir

Enox 55" 4K snjallsjónvarp

(7)
Vörumerki: ENOX
Vörunúmer: PLS55FL4K
Varan er uppseld

Skiptu greiðslunum

Varan er uppseld