Endurskinsmerki, gul stjarna
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Hangandi endurskinsmerki í laginu eins og stjarna sem hægt er að festa á fatnað eða töskur. Endurskinsmerkið er CE merkt og framleitt samkvæmt ströngustu gæðastöðlum (EN13356). Endurskinsmerki eiga að vera sýnileg og góð regla er að hafa þau hangandi neðarlega á hliðum, t.d hangandi í rennilás á vösum.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir