
Efst á Baugi
2.990 kr.
Pantaðu fyrir 07:00 og fáðu milli 08:00 og 09:00

Efst á Baugi
Æviminningar Björgvins Guðmundssonar varpa ljósi á viðburðaríka ævi hans. Hann ólst upp í fátækt en braust til mennta. Hann var blaðamaður á Alþýðublaðinu og Vísi og annaðist útvarpsþáttinn Efst á baugi við annan mann í 10 ár. Þátturinn naut fádæma vinsælda.
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir