1. Raftæki og tölvur
 2. Lítil heimilistæki
 3. Ryksugur og skúringavélar
 4. Ryksugur

Ecovacs Deebot Slim2 ryksuguvélmenni

(5)

Veldu vöru

Frí heimsending

Skiptu greiðslunum

Hannað til að halda áfram

vélmennið kemst undir fleiri húsgögn og getur þannig hreinsað í einum rykk í stað þess að stoppa við t.d sófann.

Hannað til að komast undir

Vélmennið er einstaklega lágt og kemst þannig undir fleiri húsgögn en flest ryksuguvélmenni.

Fjarlægir ryk, mylsnu og hár

Vélmennið ræður vel við flest verkefni og því fátt sem stöðvar það. Það tekur meira að segja hárin.

Mörg hreinsikerfi

Vélmennið er með mismunandi kerfi til þess að takast á við mörg mismundi verkefni.

Þú stjórnar ferðinni úr appinu

með Ecovacs appið í snjallsímanum getur þú auðveldlega skipulagt þrifin, kerfið og fylgst með stöðunni.

Þriggja laga sía

Sían er í þremur lögum sem hreinsar loftið vel og vandlega.

Tekur hárin

Vélmennið tekur hárin auðveldlega með því að láta burstana ekki fara fyrir loftið sem hún sogar inn.

Getur einnig moppað

Það er innbyggt moppu kerfi í vélmennið þannig að það getur ryksugað og moppað. Allt í einu.

Engar hindranir

Vélmennið er með árekstrarvörn sem kemur í veg fyrir árekstur. Það skannar fram fyrir sig en er einnig með stuðara að framan sem gefur eftir.

Fer ekki niður stigann

Vélmennið er með skynjara sem passar að það fari ekki niður stiga eða önnur op (anti-drop sensor).

Sjálfvirk hleðsla

Þegar að rafhlaðan er að tæmast fer vélmennið sjálfkrafa aftur í hleðslustöðina og hleður sig.

Upplifðu Deebot SLIM2

Nánari upplýsingar

 • Kerfi: Smart mode (sjálfvirkt kerfi), 
 • Fall vörn (anti drop)
 • Árkekstrarvörn: Infrared skynjari og stuðari sem gefur eftir
 • Sjálfvirk hleðsla
 • Hentar fyrir hörð gólf
 • Vinnslugeta: allt að 110 mínútur
 • Hleðslutími: c.a 4 klst
 • Lithium rafhlaða, 2600 mAh
 • Tveir burstar
 • App sem stjórnar vélmenninu
 • Tímastilling
 • Hljóð: 60 dB
 • Rykhólf: 320 ml

í kassanum

 • 1x DEEBOT SLIM2 ryksuguvélmenni
 • 1x Hleðsludokka
 • 2x Síur
 • 1x Moppuplata
 • 2x moppur, þvoanlegar
 • 1x fjarstýring
 • 4x burstar
 • leiðarvísir

Mál og þyngd

 • Hæð: 5.7 cm 
 • Þvermál: 31 cm
 • Þyngd: 2,2 kg
 • Hæðar takmörk: 1 cm án moppu, 0,75 cm með moppu
Vörumerki: Ecovacs Robotics
Vörunúmer: 15600000110
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(5)
5
x5
4
x0
3
x0
2
x0
1
x0

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Er mjög sátt !

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Einföld, hljóðlát, kemst auðveldlega undir flest, ryksugar vel! Einfaldlega snilldar, snilldar græja :)

Ása Sverrisdóttir

Mjög ánægð. Enn að læra a hvað þessa maskina gerir. Hingað til virkar hún vel og allir glaðir laus við þras og þrætur.

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Virkar fínt

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Er endalaust ánægð með þessa vél. Hún hefur allt sem er nauðsynlegt, fallskynjari, moppa, ryksuga, mörg kerfi, fjarstýringu og app. Flott vél í alla staði
Lesa fleiri umsagnir

Ecovacs Deebot Slim2 ryksuguvélmenni

(5)
Vörumerki: Ecovacs Robotics
Vörunúmer: 15600000110

Skiptu greiðslunum

Veldu vöru

Varan er uppseld
Frí heimsending
Varan er uppseld