
Dúfnaregistur Íslands
5.990 kr.
Pantaðu núna og fáðu á milli 09:00 og 11:00 á morgun

- Hefur þú oft velt sögu dúfunnar fyrir þér?
- Hefurðu kannski aldrei leitt hugann að tengslum dúfunnar og mannsins?
- Hefur þú ræktað dúfur eða gefið þeim brauðmola niðri við tjörn?
- Þykja þér dúfur ógeðslegar eða gætirðu hugsað þér að hafa þær í matinn?
Þá er Dúfnaregistur Íslandsbókin fyrir þig. Hún er allt í senn, sagnfræðirit, félagsfræðistúdía, ræktunarhandbók og uppspretta áhugaverðra staðreynda með matreiðsluívafi. Dúfnaregistur Íslands er bókin sem inniheldur allt sem þú vissir ekki að þú vissir ekki um dúfur.
- Gerð : Innbundin
- Höfundur : Tumi Kolbeinsson
- Tegund : Handbók
- Útgáfuár : 2019
- Tungumál : Íslenska
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir