dr.organic Tea Tree Antiseptic Cream
2.257 kr. 2.799 kr.
-19%

Tea Tree kremið hefur róandi áhrif á húðina og inniheldur Tea Tree olíu ásamt Aloe Vera, sesamolíu og kakó smjöri. Það má bera kremið á stór svæði og því ansi hentugt á hvers kyns útbrot og húðvandamál. Kremið er bakteríudrepandi og um leið sérstaklega græðandi og má nota á öll útbrot, bólgur sólbruna, sár og skordýrabit. Magn: 50ml
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir