1. Íþrótta- og útivistarvörur
  2. Íþróttabúnaður
  3. Æfingavörur

Door Gym æfingatæki

(2)
Pantaðu núna og fáðu vöruna heim að dyrum!
Vörunúmer: 10533
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(2)
5
x0
4
x1
3
x0
2
x0
1
x1

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Fín vara þrátt fyrir vitlausa mynd

Rakel María Karlsdóttir

Ég fékk alls ekki þess vöru, jú ég fékk vöru sem maður setur á hurðina og getur æft með en ekki hana sem er auglýst hér. Ég fékk þau svör að þið fenguð ranga vöru frá birgja og ranga myndir. Þá eigið þið að breyta vörulýsingunni og myndunum en ekki hafa mynd af allt öðru tæki en þið eruð að selja. Eina svarið sem ég fékk er að ég get komið að skilað þegar þið opnið aftur. Hef alltaf fengið mjög góða þjónustu og svör en þetta er hrikalega lélegt.
Svar frá Heimkaup.is: Góðan dag, takk fyrir að setja þig í samband svo við gátum lagað þetta. Við höfðum fengið rangar myndir til að setja á síðuna. Því miður er þjónustuverið okkar tímabundið lokað vegna covid19 en við hlökkum til að taka á móti þér og fleirum þegar við opnum aftur :-) Kv. Heimkaup.is
Lesa fleiri umsagnir

Door Gym æfingatæki

(2)
Vörunúmer: 10533
6.990 kr.
Pantaðu núna og fáðu vöruna heim að dyrum!
6.990 kr.