
Destiny: The Taken King
Flottur pakki sem inniheldur nýjustu viðbótina við Destiny leikinn eða The Taken King. Í pakkanum er einnig Destiny leikurinn og viðbæturnar The Dark Below og House of Wolves. Þessi nýjasta viðbót The Taken King er sú stærsta hingað til og bætir helling inní leikinn. Hér geta leikmenn spilað í gegnum nýjan söguþráð þar sem fjöldi nýrra óvina koma við sögu, nýjar plánetur, ný verkefni og margt fleira. Guardians hafa nú líka aðgang að nýjum vopnum, brynjum og græjum. Nauðsynlegur í Destiny safnið
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir