1. Raftæki og tölvur
 2. Símar og snjalltæki
 3. Snjallúr og aukahlutir
 4. Snjallúr

Denver SW-500 Bluetooth snjallúr

(2)

Fer vel á hendi - þægilegt í notkun

Nánari upplýsingar

 • Bluetooth snjallúr með GPS virkni
 • 1,3" IPS Full screen skjár
 • Multi Sport mode (Hlaup, Göngur, skokk, hjólreiðar, innanhúss hlaup og fjallahlaup)
 • Mældu árangurinn og deildu því á Facebook, Strava og fleiri. 
 • GPS staðsetning
 • Digital Crown (snúanlegur hringur sem þú notar til þess að komast um valmyndina)
 • Innbyggður púlsmælir
 • Altimeter, barometer og temp
 • fylgstu með deginum þínum og svefninum.
 • Samhæfin við símaskrá, hægt að svara og skella á símtöl
 • Smart Wake-up (lyftu hendinni eða hristu hana til þess að vekja úrið)
 • Innbyggður hátalari og míkrafónn
 • IP-66 skvettuvörn

Virkar með

 • iOS7 eða nýrra
 • Android 4.4 eða nýrra
Vörumerki: Denver
Vörunúmer: D1103
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(2)
5
x1
4
x0
3
x1
2
x0
1
x0

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Ég var eitthvað að misskilja, en ég hélt ég gæti notað úrið við allar æfingar, það virðist ekki telja neitt í styrktaræfingum, einungis cardio. Það er líka nokkuð stórt, svo ef þú ert með grannann úlnlið, gæti það verið fyrir þér þegar þú gerir styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd, mitt skerst í handarbakið á mér þegar ég tek t.d. armbeygju. Ég efast um að ég muni nota þetta úr mikið
Svar frá Heimkaup.is: Góðan dag, Þetta úr er skv. lýsingu eingöngu hægt að nota við eftirfarandi æfingar: hlaup, göngur, skokk, hjólreiðar, innanhúss hlaup og fjallahlaup. Takk fyrir umsögnina :-) Kv. Heimkaup.is
Lesa fleiri umsagnir

Denver SW-500 Bluetooth snjallúr

(2)
Vörumerki: Denver
Vörunúmer: D1103
Þessi vara er uppseld
Þessi vara er uppseld