1. Raftæki og tölvur
 2. Símar og snjalltæki
 3. Snjallúr og aukahlutir
 4. Snjallúr

Denver BFG-550 GPS æfingaúr með púlsmæli

(1)

Nánari upplýsingar

 • Bluetooth 4,2
 • Púlsmælir
 • GPS
 • IP-67 rakavarið
 • 0,96" litaskjár
 • Sýnir hver hringir (Caller ID), SMS tilkynningar
 • Denver Smartlife snjallsíma forrit (Android og iOS)
 • Aðeins 45 gr

Mælir

 • Hreyfingu (Hlaup, ganga, hjólreiðar, fjallganga, Körfubotli, fótbolti)
 • Skref
 • Svefn
 • USB hleðsla

Rafhlaða

 • 1650 mAh Lithium Rafhlaða 
 • Rafhlöðuending
  • Biðtími: Allt að 30 dagar
  • í notkun: Allt að 10 dagar
  • GPS notkun: Allt að 5 klst 

 

Vörumerki: Denver
Vörunúmer: D1121
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(1)
5
x1
4
x0
3
x0
2
x0
1
x0

Ríkey Hjaltadóttir

Keypti þessa um daginn, fékk heimsendingu beint að dyrum daginn eftir á Selfoss, og það virkar fullkomlega. Þetta er voða basic úr, telur skref, mælir púls, gps (þó ég hef ekki prófað GPS-ið enn sem komið er). Svo þegar þú tengir appið við, þá geturðu stillt vekjaraklukku/áminningu á hvað sem er, svo sem vatnsnotkun, æfingar, etc. Mæli með, gott byrjendaúr áður en maður stekkur í djúpu laugina og fjárfestir í dýrari úrunum.
Lesa fleiri umsagnir

Denver BFG-550 GPS æfingaúr með púlsmæli

(1)
Vörumerki: Denver
Vörunúmer: D1121
Þessi vara er uppseld
Þessi vara er uppseld