
DS MX 90 er frábær skór fyrir þá sem eru að stíga fyrstu skrefin í skíðaíþróttinni, sérlega léttir og mjúkir (flex 90) en engu síður gefa þeir góðan stuðning , DS MX Comfort innri sokkurinn er hlýr og eru skórnir mjög þægilegir, breiddin er (Last) 104 og henta þeir því vel þeim sem að eru með breiðan fót.

Stærðartafla
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir