Colour B4 Extra Strength Aflitun

(7)
Colour B4 er aflitunarefni til heimanota. Fjarlægir allan ísettann háralit (nema Henna liti). Colour B4 inniheldur engin skaðleg efni, hvorki peroxíð né klór
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur

Colour B4 Extra Strength Aflitun

(7)

Umsagnir

Arna Rut Sveinsdóttir

Þetta Virkar! Þetta náði nokkurra ára uppbyggingu af rauðum hárlit úr mjög löngu hári með einum pakka. Lyktin er hins vegar algerlega viðbjóðsleg. Fyrsta kvöldið var hún svo slæm að ég notaði 3x sjampó, 2x hárnæringu og 2x hárolíu bara til að hætta að kúgast. Viku seinna er lyktin ennþá að gjósa upp þegar að hárið blotnar en það virkar að nota L'oreal Elvital No Haircut Cream til að losna við hana. Þetta fer samt mikið betur með hárið en aflitun, svo að ég mæli hiklaust með þessu!

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Varan virkar en gott að gera þetta ekki amk 5-7 daga áður en þú þarft að fara eða gera eitthvað því lyktin af hárinu eftir á er ógeðsleg og stigmagnast bara. Festist einnig í koddaveri, handklæðum og hárbursta. Hármaski, sjampó, næring, hárolía... teimir lyktina ekki neitt. Breytist úr efnalykt í svaaaakalega prumpulykt.

Helga Þóra Ármann

Eva María Sigurðardóttir

Ónafngreindur kaupandi vörunnar

Mjög sterk og þung lykt en virkar! Hæstánægð.
Lesa fleiri umsagnir