Colour B4 Extra Strength Aflitun
Colour B4 er aflitunarefni til heimanota. Fjarlægir allan ísettann háralit (nema Henna liti). Colour B4 inniheldur engin skaðleg efni, hvorki peroxíð né klór
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Lita má hárið strax eftir notkun Colour B4 sé þess óskað
- Það er tilvalið að nota Colour B4:
- Ef þú vilt fá þinn náttúrulega háralit aftur án þess að þurfa að bíða eftir að ísetti liturinn vaxi úr.
- Ef þú hefur litað hárið og ert ekki ánægð með útkomuna, notaðu þá Colour B4 til að verða aftur eins og þú varst fyrir litun.
- Mælt er með að nota alltaf Colour B4 áður en þú litar hár þitt, það tryggir betri árangur.
- Íslenskur leiðarvísir fylgir.
Umsagnir
(7)
Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Varan virkar en gott að gera þetta ekki amk 5-7 daga áður en þú þarft að fara eða gera eitthvað því lyktin af hárinu eftir á er ógeðsleg og stigmagnast bara. Festist einnig í koddaveri, handklæðum og hárbursta. Hármaski, sjampó, næring, hárolía... teimir lyktina ekki neitt. Breytist úr efnalykt í svaaaakalega prumpulykt.Helga Þóra Ármann
Eva María Sigurðardóttir
Ónafngreindur kaupandi vörunnar
Mjög sterk og þung lykt en virkar! Hæstánægð. Lesa fleiri umsagnir