Char Broil pizzasteinn + tréspaði 38cm
6.499 kr.

Frábært sett.
Hvort sem er verið að grilla pizzur, brauð, humar eða hvað sem er þetta steininn.
Ath. Best er að hita steininn upp með grillinu.
Nokkur góð ráð við notkun:
1. Steininn verður alltaf að fara á kalt grillið og vera hitaður rólega upp - forhitun tekur 20-25 mínútur.
2. Ekki þrífa steininn eða bera á hann olíu. Raki getur valdið sprungum. Það er nóg að þurrka af steininum.
3. Hinkrið þangað til steinninn er alveg kaldur áður en hann er tekinn aftur af grillinu. Steinninn er úr keramik svo það þarf að fara varlega með hann.
Umsagnir
(6)
Gunnar Ingi Elvarsson
Keypti þennan pizzastein fyrir stuttu, gat notað hann í eitt skipti, í annað skiptið sprakk hann í ofninum þegar ofninn var ekki kominn í 200°C. Var þá búinn að eiga hann í 4daga. Frekar svekktur.Anna Elín Óskarsdóttir
Anna María Hansen
steinninn reyndar sprakk á grillinu, var settur á kalt grillið og hitaður með, en virkaði annars fíntWurth á Íslandi
Lesa fleiri umsagnir