
Soft Skin Kit húðvörusettið inniheldur þrjár ferðastærðir af einstaklega rakagefandi vörum!
Soft Skin Kit er samsett úr rakagefandi mini ofurhetjum!
Milk Melt, Mega Mist og Night Nutrition eiga það allar sameiginlegt að gefa húðinni ótrúlega góðan raka og skilja hana eftir silki mjúka og fína.
Þetta sett er fullkomið fyrir þá sem vilja kynnast BYBI vörunum eða jafnvel sem gjöf handa einhverjum sem þér þykir vænt um!
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir